Skamm skamm Americanos

Ég verð nú bara að segja það að þar sem að ég er nú frekar mikill aðdáandi American Idol að þá er ég bara drullu fúl út í þessa Kana. Fyrir 2 vikum sendu þeir geðveikt góðann söngvara og líklega bara fyrir það að hann er frá Ástralíu og svo í gær var frábær söngkona send heim og líklega bara af því að hún er frá Írlandi og þetta er sko fólk sem að átti deffinetlí að vera í "Top 4". Þannig að ég er bara ógisslega fúl yfir þessu öllu saman að þetta fólk geti ekki valið talenta fram yfir þjóðerni og hana nú! Varð bara að tjá mig aðeins um þetta, meira síðar.

Skvísumamman kveður í bili. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skamm skamm americanos!! Ég hef varla áhuga á þættinum lengur.

Liljanlitla (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 12:40

2 identicon

Hola chica.. á ekki að blogga? At least one in week

Systir (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 10:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband